Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókin Kennarinn sem kveikti í eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur

31.08.2021
Bókin Kennarinn sem kveikti í eftir Bergrúnu  Írisi SævarsdótturNýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur og ýmsar spurningar vakna. Hvar er afleysingakennarinn? Hver er þrautakóngurinn? Hvern á að steikja á teini? Í þetta sinn fylgjum við hinum einstaka, bráðgreinda en stundum misskilda Fannari í gegnum hraða, fyndna og hörkuspennandi atburðarás í bók sem fær hárin til að rísa. Fyrri Kennarabækurnar vöku mikla lukku hjá gagnrýnendum og lesendum sem kröfðust þess að fá fleiri bækur. Bergrún Íris svarar þeirri kröfu með sinni mest spennandi bók hingað til – og sögulokum sem koma á óvart!
Til baka

Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

18.10.2021

Barnabókin og léttlestrarbókin Stjörnukerfið eftir Sævar Helga Bragason

Barnabókin og léttlestrarbókin Stjörnukerfið eftir Sævar Helga Bragason
Skemmtileg léttlestrarbók um himingeiminn eftir Stjörnu-Sævar, myndlýst af Elísabetu Rún. Sólkerfið er tilvalin fyrir forvitna og fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa lesturinn og efla vísindalæsið í leiðinni!
18.10.2021

Hrollvekjandi skáldsagan Hælið eftir Emil Hjörvar Petersen

Hrollvekjandi skáldsagan Hælið eftir Emil Hjörvar Petersen
Aftakan var aðeins upphafið. Allt virðist leika í lyndi hjá verslunarstjóranum Uglu, eiginmanni hennar og unglingum þeirra tveimur. Þau eru nýflutt inn í glæsilega íbúð í námunda við gamla Kópavogshælið og lífið gengur sinn vanagang. Fjótlega fara...
18.10.2021

Skáldsagan Myrkrið milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur

Skáldsagan Myrkrið milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur
Hildur Knútsdóttir hefur skrifað skáldskap fyrir börn og fullorðna en er þekktust fyrir ungmennabækur sínar sem unnið hafa til fjölda verðlauna. Myrkrið milli stjarnanna er martraðakennd samtímasaga sem dregur lesendur inn í myrkustu kima...
18.10.2021

Skáldsagan Ferðalag Cilku eftir Heather Morris

Skáldsagan Ferðalag Cilku eftir Heather Morris
Ferðalag Cilku er áhrifarík örlagasaga stúlku frá Slóvakíu sem aðeins sextán ára gömul er send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz-Birkenau. Árið er 1942 og gyðingum ekki vært í ríki nasista. Í búðunum fær yfirmaður augastað á henni og skipar hana...
04.10.2021

Spennuasaga Heimskautsbaugur eftir Liza Marklund

Spennuasaga Heimskautsbaugur eftir Liza Marklund
Fimm unglingsstúlkur í smábænum Stenträsk nyrst í Svíþjóð ákveða að mynda leshring sem þær kalla Heimskautsbaug. Þær koma saman einu sinni í mánuði til að skiptast á skoðunum um bækurnar sem þær lesa. Ein þeirra hverfur sporlaust sumarið 1980...
04.10.2021

Nature Attacks! (I Survived True Stories #2)

Nature Attacks! (I Survived True Stories #2)
Bók úr seríunni I survived eftir Lauren Tarshis. From the author of the New York Times-bestselling I Survived series come four harrowing true stories of survival, featuring real kids in the midst of epic disasters. REAL KIDS. REAL DISASTERS.The...
04.10.2021

I survived - the attaks of september 11th 2001

I survived - the attaks of september 11th 2001
Bók úr seríunni I survived eftir Lauren Tarshis On the day that shocks the world, one boy just wants to find his family. A powerful addition to the gripping I Survived series. The only thing Lucas loves more than football is his Uncle Benny, his...
31.08.2021

Sjálfshjálparbókin Listin að vera fokk sama eftir Mark Manson

Sjálfshjálparbókin Listin að vera fokk sama eftir Mark Manson
Sumar sjálfshjálparbækur hvetja lesandann til að vera besta útgáfan af sjálfum sér, aðrar segja okkur að allt fari vel ef við bara óskum þess nógu heitt og erum nógu jákvæð. Ekki þessi bók. Höfundinum er drullusama um alla jákvæðni og góða strauma...
31.08.2021

Bókin Eftirlifendurnir eftir Alex Schulman

Bókin Eftirlifendurnir eftir Alex Schulman
Eftirlifendurnir er fyrsta skáldsaga Svíans Alex Schulman sem áður hefur sent frá sér fjórar sjálfsævisögulegar bækur en er einnig þekktur fjölmiðlamaður. Sagan hefur vakið alþjóðlega athygli og verið seld til meira en 30 landa. Þrír bræður...
31.08.2021

Bókin Kennarinn sem kveikti í eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur

Bókin Kennarinn sem kveikti í eftir Bergrúnu  Írisi Sævarsdóttur
Nýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur og ýmsar spurningar vakna. Hvar er...
31.08.2021

Spennusagan Ríki hinna blindu eftir Louise Penny

Spennusagan Ríki hinna blindu eftir Louise Penny
Gömul kona á afskektum sveitabæ óskaði eftir því í erfðaskrá sinni að lögregluforinginn Armand Gamache yrði skiptastjóri bús síns. Það kemur Armand spánskt fyrir sjónir, því að hann þekkir hvorki haus né sporð á konunni. Hann heldur því að um...
31.08.2021

Skáldsagan Milli steins og sleggju eftir Mariu Adolfsson

Skáldsagan Milli steins og sleggju eftir Mariu Adolfsson
Milli steins og sleggju er þriðja bókin í Doggerlandseríu Mariu Adolfsson, en fyrri bækur hennar Feilspor og Stormboði hafa notið mikilla vinsælda. Poppstjarnan heimsfræga, Luna Johns, er stödd á Doggerlandi við leynilegar upptökur á nýrri plötu...
English
Hafðu samband