Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Arfur Stiegs Larsson : lykillinn að morðinu á Olof Palme

10.02.2020
Arfur Stiegs Larsson : lykillinn að morðinu á Olof PalmeÍ geymslu húsnæði í Stokkhólmi kemst Jan Stocklassa, rithöfundur og blaðamaður, á snoðir um fjölda kassa sem reynast geyma gögn hins heimskunna rithöfundar, Stiegs Larsson. Megnið af því snýst um rannsókn hans á hægriöfgaöflum á níunda áratugnum, en þar finnur hann líka möppur merktar áður óþekktu verkefni – umfangsmikilli rannsókn Stiegs á morðinu á Olof Palme. Jan ákveður að rekja þræðina sem Stieg hafði uppgötvað og í þeim leiðangri kemur í ljós nýtt samhengi; Allt í einu hyllir undir sannfærandi kenningu um lausn á einni alræmdustu, óleystu morðgátu sögunnar. Getur verið að þekktasti glæpasagnahöfundur heims hafi verið kominn á spor morðingja Olofs Palme? Arfur Stiegs Larsson er eintök lýsing á raunverulegum atburðum, og geymir auk þess fjölda áður óbirtra skrifa eftir Stieg Larsson sem kallast með beinum og óbeinum hætti á við hinn vinsæla Millennium-þríleik hans. Bókin hefur vakið mikla alþjóðlega athygli og metsölu víða um heim.
Til baka

Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

10.02.2020

Arfur Stiegs Larsson : lykillinn að morðinu á Olof Palme

Arfur Stiegs Larsson : lykillinn að morðinu á Olof Palme
Í geymslu húsnæði í Stokkhólmi kemst Jan Stocklassa, rithöfundur og blaðamaður, á snoðir um fjölda kassa sem reynast geyma gögn hins heimskunna rithöfundar, Stiegs Larsson. Megnið af því snýst um rannsókn hans á hægriöfgaöflum á níunda áratugnum, en...
10.02.2020

Spennusagan Ég mun sakna þín eftir Heine Bakkeid

Spennusagan Ég mun sakna þín eftir Heine Bakkeid
Thorkild Aske, fyrrverandi yfirmaður í innra eftirliti norsku lögreglunnar, er nýsloppinn úr fangelsi eftir dóm fyrir manndráp af gáleysi. Þjáður af sektarkennd, atvinnulaus og á kafi í lyfjaneyslu þarf hann að finna sér nýtt starf. Fortíðin leitar...
10.02.2020

Brennuvargar eftir Malin Fors

Brennuvargar eftir Malin Fors
Malin Fors stendur sem lömuð. Enn er myrkur í skóginum snemma morguns í september. Loftið er umlukið brunalykt frá nálægu iðnaðarsvæði. Fyrir framan hana liggur brennt lík af konu. Daginn áður fannst níu ára drengur látinn í gámi. Hann hafði verið...
10.02.2020

Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl

Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl
Ný ísfirsk ástarsaga úr samtímanum eftir Eirík Örn Norðdahl. Það er vinnslustopp í rækjunni, gatan sundurgrafin og bærinn alltaf fullur af forvitnum túristum af nýju og nýju skemmtiferðaskipi. Ef ekki væri fyrir nágrannakonuna handan við brúna væri...
17.01.2020

Spennusagan Fórnarlamb eftir Jussi Adler Olsen

Spennusagan Fórnarlamb eftir Jussi Adler Olsen
Í meira en áratug hefur hinn leyndardómsfulli Assad verið lykilmaður í Deild Q og fátt getað komið honum úr jafnvægi. En fréttamynd af látinni flóttakonu á strönd Miðjarðarhafsins vekur upp slíka fortíðardjöfla að Assad rambar skyndilega á barmi...
06.01.2020

Matreiðslubókin Ketóflex 3-3-1 eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur

Matreiðslubókin Ketóflex 3-3-1 eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur
Ketóflex er fullkomin og freistandi leið til að ná kjörþyngd og yngja sig upp. Með henni nýtur þú kosta ketó-mataræðis enn betur því ketóflex byggist á sveigjanleika. Eftir aðlögunartímabil er ketósan brotin up með fjölbreyttara mataræði; þrír dagar...
06.01.2020

Matreiðslubókin: Vegan - eldhús grænkerans : meira en 100 lífsnauðsynleg efni úr jurtaríkinu í matinn þinn

Matreiðslubókin: Vegan - eldhús grænkerans : meira en 100 lífsnauðsynleg efni úr jurtaríkinu í matinn þinn
Vegan Eldhús grænkerans leggur fræðilegan grundvöll að grænkerafræði og kynnir fyrir lesandanum meira en 100 grænkerategundir, þar á meðal rótargrænmeti, baunir og linsur, hnetur og fræ, kryddjurtir og kryddduft - skýrir næringarinnihaldið og hvernig...
14.11.2019

Spennusagan Þögn eftir Yrsu Sigurðardóttir

Spennusagan Þögn eftir Yrsu Sigurðardóttir
Á köldum degi hverfur lítil stúlka úr barnavagni í Reykjavík, fædd af íslenskri staðgöngumóður. Ellefu árum síðar deyr telpa úr mislingum og faðirinn vill jafna sakir við þann sem smitaði dótturina. Og kona finnst látin í yfirgefinni bifreið...
14.11.2019

Spennusagan Hnífur eftir Jo Nesbø

Spennusagan Hnífur eftir Jo Nesbø
Harry Hole er ekki á góðum stað í lífinu. Rakel, ástin hans eina, sagði honum upp. Hann fékk nýtt tækifæri hjá ofbeldisglæpadeild Oslóarlögreglunnar en er einungis látinn sinna smámálum – og alls engu sem tengist raðnauðgaranum og morðingjanum Svein...
01.11.2019

Ljóðabók eftir Kristínu Eiríksdóttur

Ljóðabók eftir Kristínu Eiríksdóttur
Ljóðabókin Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur.
01.11.2019

Skáldsagan Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

Skáldsagan Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Innflytjandi finnst látinn úti í Örfirisey á dimmum og köldum febrúardegi. Um sömu helgi verða landsmenn helteknir af hvarfi ungrar, íslenskrar stúlku sem gufar sporlaust upp í myrkrinu, snjónum og ófærðinni. Hildur Haraldsdóttir sem búið hefur í...
01.11.2019

Spennusagan Tregasteinn eftir Arnald Indriðason

Spennusagan Tregasteinn eftir Arnald Indriðason
Arnaldur Indriðason hefur lengi verið helsti glæpasagnahöfundur landsins og skáldsögur hans eru orðnar tuttugu og þrjár talsins. Í þessari nýju bók Tregasteinn finnst kona er myrt á heimili sínu og á skrifborði í íbúðinni finnst miði með símanúmeri...
English
Hafðu samband