Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæpasagan Morðin í Háskólabíó eftir Stellu Blómkvist

18.05.2020
Glæpasagan Morðin í Háskólabíó eftir Stellu BlómkvistPrestur á líknardeild leitar til Stellu með hinstu játningu sem snýst um nauðgun og hvarf tólf ára stúlku norður á Ströndum tuttugu árum fyrr. Gömul kærasta Stellu verður fyrir dularfullri líkamsárás á Snæfellsnesi og skjólstæðingur ferst í hrikalegri sprengingu á flokksþingi Þjóðfrelsisflokksins í Háskólabíó. Það er því í nógu að snúast fyrir grjótharðan lögmann sem lætur ekkert stöðva sig í að fá réttlætinu framgengt.
Til baka

Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

22.06.2020

Sakamálasagan Hafnargata eftir Ann Cleeves

Sakamálasagan Hafnargata eftir Ann Cleeves
Gömul kona finnst látin í lest. Hún hafði verið stungin til bana. Engin vitni voru að morðinu og engin virðist vita af hverju þessi hægláta kona var myrt. Brátt beinist rannsóknin að litlum heimabæ konunnar. Stuttu síðar er önnur kona myrt. Vera...
22.06.2020

Ástarsagan Hittu mig á ströndinni eftir Jill Mansell

Ástarsagan Hittu mig á ströndinni eftir Jill Mansell
Þegar Clemency hittir Sam Adams verður hún samstundis ástfangin. En Sam er þegar genginn út. Þremur árum síðar er Clemency búin að koma sér fyrir í notalegum heimabæ sínum í Cornwall með hugann allan við starfsframa sinn. Allt gengur í haginn þar til...
18.05.2020

Barnabókin Hryllilegar stuttar hrollvekjur eftir Ævar Þór Benediktsson

Barnabókin Hryllilegar stuttar hrollvekjur eftir Ævar Þór Benediktsson
Hryllilega stuttar hrollvekjur geymir tuttugu smásögur sem eru hver annarri hræðilegri. Hér má meðal annars lesa um vampírur, uppvakninga, drauga og skrímslin sem leynast undir rúminu þínu. Metsöluhöfundurinn Ævar Þór Benediktsson var myrkfælinn...
18.05.2020

Glæpasagan Morðin í Háskólabíó eftir Stellu Blómkvist

Glæpasagan Morðin í Háskólabíó eftir Stellu Blómkvist
Prestur á líknardeild leitar til Stellu með hinstu játningu sem snýst um nauðgun og hvarf tólf ára stúlku norður á Ströndum tuttugu árum fyrr. Gömul kærasta Stellu verður fyrir dularfullri líkamsárás á Snæfellsnesi og skjólstæðingur ferst í...
18.05.2020

Foreldrahandbókin er komin aftur út með viðbótum, eftir Þóru Kolbrá Sigurðardóttur

Foreldrahandbókin er komin aftur út með viðbótum, eftir Þóru Kolbrá Sigurðardóttur
Hagnýtar upplýsingar, ráðleggingar og reynslusögur foreldra auk fjölda greina eftir sérfræðinga. 440 blaðsíður fullar af fróðleik um flest allt það sem nýbakaða foreldra fýsir að vita og gott er að hafa á einum stað.
18.05.2020

Skáldsagan Elskuleg eiginkona mín eftir rithöfundinn Samantha Downing

Skáldsagan Elskuleg eiginkona mín eftir rithöfundinn Samantha Downing
Við Millicent erum ósköp venjuleg hjón. Eins og nágrannarnir í næsta húsi, foreldrar vina barna þinna, kunningjahjónin sem væri gaman að fá í mat einhvern daginn. Eini munurinn er sá að leyndarmálin okkar eru ljótari en þeirra.
18.05.2020

Böðvar Guðmundsson með smásögurnar í bókinni Fyrir daga farsímans

Böðvar Guðmundsson með smásögurnar í bókinni Fyrir daga farsímans
Smásögur 2020. Furðulegir helgidómar á altari kirkju sem var vígð 1882. Leiðsögumaður þýskra túrista sem þarf að þola að þeir hegða sér allt öðruvísi en honum líkar. Hernaðarsaga Íslendinga, ástir í braggahverfi og söngnám á Ítalíu. Þetta og margt...
18.05.2020

Skáldsagan Fólk í angist eftir Fredrik Backman

Skáldsagan Fólk í angist eftir Fredrik Backman
Á opnu húsi hjá fasteignasala fer allt úr skorðum þegar örvæntingarfullur og misheppnaður bankaræningi tekur alla viðstadda í gíslingu. Eftir því sem andrúmsloftið verður spennuþrungnara fara þau að opinbera ýmis leyndarmál hvert fyrir öðru. Þegar...
28.04.2020

Spennusagan Marsfjólurnar eftir Philip Kerr

Spennusagan Marsfjólurnar eftir Philip Kerr
Marsfjólurnar er mikilvæg skáldsaga sem notið hefur fádæma vinsælda frá því hún kom út. Æsispennandi og ófyrirsjáanleg fram á síðustu síðu, en um leið fádæma breið þjóðfélagslýsing og lærdómsrík rússibanareið um samfélag sem...
28.04.2020

Skáldsagan Á fjarlægri strönd eftir Jenny Colgan

Skáldsagan Á fjarlægri strönd eftir Jenny Colgan
Lorna er skólastjóri á litlu skosku eyjunni Mure, friðsælum stað þar sem allir hjálpast að. En staðarlæknirinn er kominn á aldur og enginn fæst til að taka við af honum. Í fjarlægum flóttamannabúðum gerir Saif að sárum ungs drengs. Saif er sýrlenskur...
28.04.2020

Skáldsagan Dagbók bóksala eftir Shaun Bythell

Skáldsagan Dagbók bóksala eftir Shaun Bythell
Shaun Bythell er bóksali í Wigtown, fögru sjávarþorpi í Skotlandi. Þar rekur hann stærstu fornbókabúð landsins í eldgömlu húsi þar sem 100.000 bækur þekja alla veggi og fylla öll horn og skot. Paradís bókaormanna? Ja, næstum því … Bráðfyndin og...
28.04.2020

Skáldsagan Litla land eftir Gael Faye

Skáldsagan Litla land eftir Gael Faye
Gabríel er tíu ára og lifir áhyggjulausu lífi í úthverfi Bújúmbúra, í Afríkuríkinu Búrúndí. Allt hverfist um vinina og þeirra uppátæki í botnlanganum sem þeir hafa gert að ríki sínu. En þegar borgarastríð skellur á í landinu, og þjóðarmorð er framið...
English
Hafðu samband