Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar


Fleira nýtt í Bókasafni Garðabæjar

14.11.2014

Gæðakonur

Gæðakonur
Eldfjallafræðingurinn María Hólm er á leið í flugvél til Parísar. Hinum megin við ganginn situr kona sem gefur henni auga.
14.11.2014

Litlu dauðarnir

Litlu dauðarnir
Kristófer Sveinbjörnsson virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann er í öruggri vinnu, kvæntur konu af góðum ættum og saman eiga þau heilbrigðan dreng.
14.11.2014

Koparakur

Koparakur
KOPARAKUR er níunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar og það fyrsta frá því að verðlaunasafnið MILLI TRJÁNNA kom út, en fyrir þá bók hlaut Gyrðir Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011
14.11.2014

Kamp Knox

Kamp Knox
Kona rekst á illa farið lík í lóni sem myndast hefur við orkuver á Reykjanesi. Árið er 1979 og margt bendir til að hinn látni tengist herstöðinni á Miðnesheiði en þar hafa menn lítinn áhuga á samstarfi við íslensku lögregluna.
27.10.2014

Englaryk

Englaryk
Boulanger-fjölskyldan í Stykkishólmi er til meðferðar hjá geðlækninum Snæfríði Björnsdóttur.
17.10.2014

Slaufur

Slaufur
Slaufur eru ekki bara hálstau, þær geta líka flikkað upp á hárbönd, sokka, skó, húfur, jólapakka, vettlinga,vínglös…möguleikarnir eru endalausir.
17.10.2014

Bara ef...

Bara ef...
Bara ef… afmælisbarnið hefði ekki heimtað skilnað fyrir framan alla gestina í óvæntu afmælisveislunni. Bara ef… hægt væri að segja hinum verðandi föður frá jákvæða óléttuprófinu.
15.10.2014

Kata

Kata
Daginn sem Vala hvarf var heiðskírt. Ég fór heim úr vinnu síðdegis og líklega hefur allt gengið sinn vanagang á spítalanum, að minnsta kosti man ég ekki eftir neinu sérstöku nema þessu: himinninn var svo ægilega blár og djúpur, eins og ég gæti tekist...
10.10.2014

Manndómsár

Manndómsár
Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga eftir rússneska skáldjöfurinn Lev Tolstoj (1828–1910), sem flestum er kunnur fyrir stórvirki sín,
10.10.2014

Beinahúsið

Beinahúsið
Blaðamaðurinn Alma fær inni í mannlausu húsi æskuvinkonu sinnar til að skrifa ættarsögulega skáldsögu.
10.10.2014

Út í vitann

Út í vitann
Út í vitann, eftir breska rithöfundinn Virginiu Woolf, er jafnan talin einn af hátindum nútímabókmennta, einkum fyrir sakir nýstárlegs frásagnarmáta og sálfræðilegs innsæis.
30.09.2014

Þegar dúfurnar hurfu

Þegar dúfurnar hurfu
Edgar er snillingur í að koma sér vel við þá sem stjórna, sannkallað kameljón sem skiptir litum um leið og nýir ráðamenn gera sig heimakomna.
English
Hafðu samband