Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Safnanótt 2013

29.01.2013
Safnanótt 2013Dagskrá í Bókasafni Garðabæjar

19:30 Leikspuni í umsjón nema af leiklistarbraut FG.

20:45 "Klippt og skorið" Sigurlaug Stefánsdóttir grafiskur hönnuður flytur fyrirlestur um skapandi bókagerð. Jafnframt verða verk félaga úr bókverkafélaginu "Arkirnar" til sýnis.

21:45 "Breimleikar á bókasafninu" Svavar Knútur söngvaskáld heldur stutta og skemmtilega tónleika eins og honum einum er lagið.

Bókasafn Garðabæjar Álftanesskóla v/Eyvindarstaðaveg opið hús 19-24

19:30 "Sönglist"Stúlkur úr Álftanesskóla syngja nokkur lög undir stjórn Guðrúnar Árnýjar Karlsdóttur.

20:30 "Menning á Álftanesi" Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur segir frá menningrlífi á Álftanesi fyrr og nú.

Til baka
English
Hafðu samband