Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauðhetta og úlfurinn í jólaskapi

10.12.2013
Í ár var það leikhópurinn Lotta sem sýndi ,,Rauðhettu í jólaskapi" við góðar undirtektir. Eins og undanfarin ár var fullt út úr dyrum á lesstofunni og áhorfendur á öllum aldri skemmtu sér konunglega við söng og leik Rauðhettu og Úlfsins. Í lok leiks birtist svo, öllum að óvörum, ráðagóður jólasveinn sem söng jólalög og dansaði í kringum „stól“ með börnunum þar sem ekkert jólatré var á staðnum.
Til baka
English
Hafðu samband