Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bók + List!

20.05.2014
Bók + List!

Listasmiðjan Bók + List var haldin hér í bókasafninu þann 26. apríl. Þátttakendum gafst kostur á að nota afskrifaðar bækur (sem annars enda í Sorpu) og breyta þeim í listaverk. Þátttaka var frábær en færri komust að en vildu. Við erum því staðráðin í að vera með fleiri listasmiðjur í náinni framtíð.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband