Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mannlíf og bókmenntir á Siglufirði, Ólafsfirði og í Eyjafirði

26.03.2015
Mannlíf og bókmenntir á Siglufirði, Ólafsfirði og í Eyjafirði

Þema vikunnar tímabilið 30.3 – 26.4 2015 í Bókasafni Garðabæjar er „Mannlíf og bókmenntir á Siglufirði, Ólafsfirði og í Eyjafirði. Af lesefni sem tekið hefur verið fram að þessu sinni og varðar umrætt þemaefni að þá er efni bókmenntalegs efnis fremur meira áberandi en efni frá umræddu landsvæði sem er á mannlífsnótunum en þess lags efni er samt einkar forvitnilegt.

                

                                                 

Til baka
English
Hafðu samband