Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mannlíf og bókmenntir í Þingeyjarsýslum

28.04.2015
Mannlíf og bókmenntir í ÞingeyjarsýslumÞema vikunnar tímabilið 27.4 – 17.5 2015 í Bókasafni Garðabæjar er: „Mannlíf og bókmenntir í Þingeyjarsýslum.
Þemaefnið er lýsandi fyrir efnistökin og hér eru það ævisögur og skáldsögur sem mynda meginuppistöðu þess efnis sem lagt er upp með. Vonandi finna safngestir hér eitthvað við hæfi og þeir sjái eitthvað sem þeir fóru á mis við þegar téðar þemaefnisbækur voru gefnar út á sinni tíð.
Til baka
English
Hafðu samband