Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikskólaheimsókn

03.06.2015
LeikskólaheimsóknBörn frá Leikskólanum Ökrum fengu sér hressandi göngutúr til okkar í Bókasafni Garðabæjar í dag. Hópurinn fékk leiðsögn um barnadeild safnsins og hlustaði á sögu. Eftir að sögustund lauk fengu þau að velja sér bækur til að skoða.
Til baka
English
Hafðu samband