Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaleikrit á bókasafninu og ljósin tendruð á jólatrénu Garðatorgi

02.12.2015
Jólaleikrit á bókasafninu og ljósin tendruð á jólatrénu Garðatorgi

Jólaleikritið Hvar er Stekkjarstaur í flutningi Möguleikhússins á annari hæð bóksafnsins á Garðatorgi klukkan 15:00. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Jólaföndur alla laugardaga fram að jólum.

Það er kominn 12. desember, en jólasveinninn Stekkjarstaur kemur ekki til byggða. Þegar Halla fer að athuga hvernig á því standi kemst hún að því að jólasveinunum er orðið svo illa við allan ysinn og þysinn í mannheimum að þeir hafa ákveðið að hætta að fara til byggða um jólin. Tekst Höllu að fá þá til að skipta um skoðun? 

Fyrir áhorfendur á aldrinum: 2ja - 9 ára 
Sýningartími: 45 mínútur 

Leikarar: Pétur Eggerz og Alda Arnardóttir  

Til baka
English
Hafðu samband