Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þema vikunnar 24.5 - 7.6 : heilsuefling og útivist

31.05.2017
Þema vikunnar 24.5 - 7.6 : heilsuefling og útivistÞema vikunnar: „heilsuefling og útivist“ – valdar bækur um þemaefnið Þema vikunnar í Bókasafni Garðabæjar tímabilið 24.5 – 7.6 2017 er „heilsuefling og útivist“ og munum við hafa valdar bækur innan téðs þemaefnis uppstilltar í þemahillum okkar alkunnu. Þemað að þessu sinni ætti vel að geta tengst verkefni sem einmitt fer í gang í dag, 24.5, og er kallað „Hreyfivika (Move week)“ en hún mun standa yfir frá 24.5 til 7.6 næsta mánaðar.
Til baka
English
Hafðu samband