Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opið á laugardögum frá 2. september

30.08.2017
Opið á laugardögum frá 2. septemberBókasafnið á Garðatorgi 7 er með opið á laugardögum á milli klukkan 11 og 15 frá og með 2. september og fram á sumar. Opið alla virka daga á milli klukkan 9 og 19 en fyrsta föstudag í hverjum mánuði opnum við klukkan 11. Álftanessafn er opið alla virka daga. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 16 til 19, miðvikudaga klukkan 16 til 21 og föstudaga klukkan 16 til 18. Laugardagar eru fjölskyldudagar og mun reglulega verða boðið uppá föndursmiðjur, upplestur rithöfunda eða aðar uppákomur. Sögustundir fyrir 3 til 7 ára börn eru klukkan 13 þar sem starfsmaður les góða bók og spil, púsl, litabækur eru ætíð á borðum. Verið velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband