Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall á fimmtudagsmorgun kl. 10

11.10.2017
Foreldraspjall á fimmtudagsmorgun kl. 10

Kvikmyndin Bébés verður sýnd í heimilishorni bókasafnsins Garðatorgi 7 kl.10. Þar er fjallað um fyrsta árið í lífi nokkurra barna víða um heim. 

Foreldraspjallið er vettvangur fyrir nýbakaða foreldra og heimavinnandi til að hittast og spjalla í notalegur umhverfi. Heitt á könnunni. Allir áhugasamir og börn þeirra velkomin.

Til baka
English
Hafðu samband