Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skrímslasögustund fyrir yngri börnin laugardaginn 13. janúar kl. 13:00

01.01.2018
Skrímslasögustund fyrir yngri börnin laugardaginn 13. janúar kl. 13:00Áslaug Jónsdóttir les fyrir yngstu börnin úr bókum sínum. Þar á meðal verður ný bók: Skrímsli í vanda sem er níunda bókin um litla og stóra skrímslið, sem hún skrifar í samvinnu við Kalle Güettler og Rakel Helmsdal. Fyrsta barnabók Áslaugar kom út árið 1990 en síðan þá hefur hún skrifað margar myndabækur fyrir yngstu börnin og þrjú barnaleikrit. Hún hefur jafnframt unnið við sjónlistir af ýmsu tagi, myndlýsingar og hönnun. Áslaug hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og verk hennar hafa verið gefin út víða um heim. Meira Áslaugu Jónsdóttur: https://aslaugjonsdottir.com/about/
Til baka
English
Hafðu samband