Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listamaður septembermánaðar í Bókasafni Garðabæjar er Guðrún Rós Pálsdóttir

02.09.2018
Listamaður septembermánaðar í Bókasafni Garðabæjar er Guðrún Rós Pálsdóttir

Listamaður septembermánaðar í Bókasafni Garðabæjar er Guðrún Rós Pálsdóttir

Listamaður septembermánaðar í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku er Guðrún Rós Pálsdóttir. Guðrún Rós hefur haldið tvær einkasýningar og eina samsýningu.
Guðrún tók 6 mánaða námskeið í Handíða og myndlistaskólanum 1976, og tvo vetur í Myndlistaskóla Kópavogs 2010-2011 og námskeið hjá Þuríði Sigurðardóttir árið 2016.
Guðrún kenndi myndlist í Iðnskólanum í Reykjavík. Guðrún er mjög fjölhæf í myndlistinni, hún notar blýant, kol, túss, vatnsliti og olíuliti.
Guðrún Rós Pálsdóttir hárgreiðslumeistari og förðunardama. Hún rak hárgreiðslustofuna Hár og útlit Rún til margra ára.
Guðrún er búin að vera í Myndlistarfélaginu Grósku í um það bil 2 ár.
þetta er er þriðja einkasýning Guðrúnar og hefur hún einnig sýnt á einni samsýningu.

Til baka
English
Hafðu samband