Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framvísun skírteinis (bókasafnskort)

26.09.2018
Framvísun skírteinis (bókasafnskort)Nú verða allir lánþegar að framvísa skírteini/bókasafnskorti til að fá lánuð gögn.

Starfsfólki Bókasafns Garðabæjar er óheimilt að lána út gögn á kennitölu lánþega vegna nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 sem tóku gildi 15. júlí 2018.

Frá og með 1.janúar verður ekki hægt að fá lánuð gögn nema með framvísun skírteinis.
Til baka
English
Hafðu samband