Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslensk jól í gegnum tíðina-þriðjudaginn 3.desember klukkan 17:30

01.12.2019
Íslensk jól í gegnum tíðina-þriðjudaginn 3.desember klukkan 17:30

Terry Gunnell fjallar um íslensk jól í gegnum tímann: Uppruni og þróun frá heiðni til Coca Cola-þriðjudaginn 3.desember klukkan 17:30 

ÍSLENSK JÓL Í GEGNUM TÍÐINA: UPPRUNI OG ÞRÓUN FRÁ HEIÐNI TIL COCA COLA

Terry Gunnell mun fjalla um bakgrunn og þróun jólasiða á Íslandi frá upphafi, og mun meðal annars skoða bakgrunn Grýlu, jólasveinanna, jólakattarins, og jólamats
í alþjóðlega samhengi.
Verið innilega velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband