Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón klukkan 14 miðvikudaginn 8.janúar

02.01.2020
Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón klukkan 14 miðvikudaginn 8.janúar

 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón ætlar að hittast á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 annan hvern miðvikudag kl. 14:00. Það verður eitthvað sniðugt á prjónunum/nálinni og heitt á könnunni. Allir velkomnir með handavinnuna sína.

Til baka
English
Hafðu samband