Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bangsagetraun Bókasafns Garðabæjar 2020

20.10.2020
Bangsagetraun Bókasafns Garðabæjar 2020

Taktu þátt í bangsagetraun og sendu okkur bangsamynd 

Bangsadagurinn er 27. október. Af því tilefni bjuggum við til litla bangsagetraun og þrír heppnir hljóta bangsa í verðlaun. Í fyrra fengum við bangsa í bangsagistingu en það er víst ekki hægt núna. Við söknum bangsanna og biðjum ykkur því að senda okkur mynd af uppáhaldsbangsanum ykkur á bokasafn@gardabaer.is og við setjum myndirnar á síðuna okkar.

Hér er bangsagetraunin

Bangsakveðjur frá bókasafninu

Til baka
English
Hafðu samband