Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn Garðabæjar er lokað til 17.nóvember

31.10.2020
Bókasafn Garðabæjar er lokað til 17.nóvember

 

Kæru vinir, okkur þykir leitt að tilkynna að Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi og Álftanesi, verður lokað til 17.nóvember. Engar sektir reiknast á lánsgögn með skiladag á lokunartímabilinu. Skiladagur gagna hefur verið framlengdur til 20.nóvember. 
Vonandi hafið þið nóg lesefni heima og munið eftir rafbókasafninu. Hafið það sem allra best, hlökkum til að hitta ykkur aftur hress og kát. Þetta mun ganga yfir. Farið varlega, við erum öll almannavarnir.

Til baka
English
Hafðu samband