Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13

26.02.2021
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13

Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 6.mars klukkan 13 í nýja rýminu

Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 6.mars klukkan 13 í nýja rýminu, sem kallast Svítan, á Bókasafni Garðabæjar. Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2-6 ára börn. Fjöldi fullorðinna takmarkaður, grímuskylda og tveir metrar á milli. Verið innilega velkomin.

Til baka
English
Hafðu samband