Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð Sumarlesturs | Gunnar Helgason upplestur

17.08.2021
Uppskeruhátíð Sumarlesturs | Gunnar Helgason upplesturUppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar verður haldin laugardaginn 21.ágúst kl.13 - 14.
Gunnar Helgason rithöfundur mætir til okkar og les úr nýrri bók sinni Palli Playstation.
Þrír lestrarhestar verða dregnir úr lukkupottinum og fá bók í verðlaun. Allir virkir þátttakendur lestrarátaksins fá glaðning.
Krítar á torginu.
Lestur er minn sprengikraftur!
Allir velkomnir 💚

________________________________
Harvest festival for the summer reading program at the library of Garðabær.
Saturday 21st of august at 1 pm.
Children's author Gunnar Helgason reads from his latest novel Palli Playstation.
Prices for readers who signed up for the program.
Til baka
English
Hafðu samband