Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Manga persónusköpun - stutt námskeið laugardaginn 12.mars klukkan 13

11.03.2022
Manga persónusköpun - stutt námskeið laugardaginn 12.mars klukkan 13Manga Persónusköpun á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 12. mars kl. 13:00.
Japanskar myndasögur eru ein mest lesna tegund bóka meðal ungmenna, og er alltaf verið að leita að skapandi leiðum til að vinna með þær.
Atla Hrafney, höfundur og formaður íslenska Myndasögusamfélagsins, leiðbeinir á stuttu námskeiði í persónusköpun í manga fyrir unga og áhugasama.
Vettvangur til að hittast, fræðast og spjalla um Manga. Allir velkomnir og er ókeypis.
Til baka
English
Hafðu samband