Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ratleikur - Pappírseggjaleit miðvikudaginn 13.apríl

07.04.2022
Ratleikur - Pappírseggjaleit miðvikudaginn 13.apríl

Páskafjör á Bókasafni Garðabæjar miðvikudaginn 13. apríl kl. 10:00 - 11:00.
Leitaðu að pappírseggjunum sem eru á víð og dreif um safnið.

Einnig verður í boði að föndra krúttlega páskaunga inni í Svítu.

Athugið að ekki er um súkkulaðiegg að ræða - en þetta er allt gert til skemmtunar.
Tilvalið tækifæri til að njóta dagsins, koma á bókasafnið og skoða bækur, fara í smá ratleik og föndra saman.
__________________________________
Easter fun at the library of Garðabær.
Find the small paper easter eggs that are hidden around the library.
(not chocolate eggs)
After that you can craft with us a tiny little easter chick.
Til baka
English
Hafðu samband