Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sektarlausir dagar 2.til 7.maí

02.05.2022
Sektarlausir dagar 2.til 7.maí

Við höfum ákveðið að skella í sektarlausa viku dagana 2. - 7. maí áður en nýtt bókasafnskerfi fer hér í gagnið.
Allar sektir felldar niður þessa viku, jafnvel þó að bókin sé komin með rætur heima hjá ykkur.

Endilega komið við á þjónustuborðinu á bókasafninu Garðatorg eða Álftanessafni og við munum fella niður sektina.

 

Til baka
English
Hafðu samband