Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13

06.05.2022
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13Sögur og söngur með Þórönnu Gunný laugardaginn 7.maí kl. 13:00 á Bókasafni Garðabæjar.
Okkar sívinsæla söngstund.
Söngkonan Þóranna Gunný flytur ævintýri og sögur á skemmtilegan og einstakan hátt í gegnum söng, leik og dans fyrir yngstu börnin.
Hentar sérstaklega fyrir 2 - 5 ára.
____________________
Storytelling through song for kids 2- 6 years old.
The singer Þóranna Gunný tells fairytales and stories through song and play.
Til baka
English
Hafðu samband