Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn lokar tímabundið frá og með þriðjudeginum 10.maí

08.05.2022
Álftanessafn lokar tímabundið frá og með þriðjudeginum 10.maíVegna framkvæmda á Álftanessafni verður safnið lokað frá og með þriðjudeginum 10. maí um óákveðinn tíma. Lánþegar eru velkomnir á Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi sem er opið alla virka daga klukkan 9:00-19:00 og laugardaga klukkan 11:00-15:00.
Á leitir.is er hægt að framlengja bækur og það er líka velkomið að senda okkur póst á alftanessafn@gardabaer.is
Sektir verða ekki rukkaðar af gögnum með skiladag frá lokun og þangað til opnar aftur. Sjáumst svo aftur í nýuppgerðu safni
Til baka
English
Hafðu samband