Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tálgum í tré l Smiðja fyrir börn

11.05.2022
Tálgum í tré l Smiðja fyrir börn

Laugardaginn 21. maí kl. 13 og 14 á Bókasafni Garðabæjar.

Bjarni Kristjánsson frá Handverskhúsinu leiðbeinir við tálgun á torginu fyrir framan Bókasafnið.
Skráning er nauðsynleg og það eru tvær tímasetningar í boði.
Kl. 13:00 og 14:00.

Bókið pláss á dianajoha@gardabaer.is og takið fram nafn barns, aldur og tímasetningu. Athugið að börn undir 9 ára eiga að vera í fylgd með forráðamanni.
__________________________
Viðburðurinn er hluti af verkefninu Við langeldinn/ við eldhúsborðið sem er styrkt af Barnamenningarsjóði.
Í fjölbreyttum smiðjum í Bókasafni Garðbæjar og á Hönnunarsafni Íslands munu börn og fjölskyldur þeirra fá tækifæri til að velta fyrir sér lífinu á landnámsöld í samanburði við líf okkar í dag.
Smiðjurnar eru ókeypis og opnar öllum.

________________________________
Whittling in wood for kids, Saturday the 21st of may.
Sign up is necessary, only few available slots.
Send an email to dianajoha@gardabaer.is with name, age and at what time.
You can choose either at 13:00 pm or 14:00 pm.
The workshop is free.
Children under 9 years old should be accompanied by an adult
Til baka
English
Hafðu samband