Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opið á 17. júní - Starína og fánasmiðja

14.06.2022
Opið á 17. júní - Starína og fánasmiðja

Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi er opið á 17.júní á milli klukkan 12 og 17

Kl. 12:30-15:00: Fánasmiðja í glerhýsi á Garðatorgi 7
Kl. 15:00 Töfrandi og skemmtileg sögustund með dragdrottningunni Starínu á Bókasafni Garðabæjar. Heimsókn Starínu á Bókasafni Garðabæjar er hluti af stærri þjóðhátíðardagskrá Garðabæjar en fjölbreytt dagskrá verður í boði á Garðatorgi.

Frábær dagskrá í Garðabæ á 17.júni. Frekari upplýsingar hér: https://www.gardabaer.is/mannlif/felagslif/vidburdir/hatidarhold-a-17.-juni

Til baka
English
Hafðu samband