Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Barbara Bestak er listamaður ágústsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar.

14.08.2022
Barbara Bestak er listamaður ágústsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar.Barbara Bestak, fædd í Zagreb í Króatíu, er listamaður ágústsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar.
,,List hefur verið ástríða mín í mörg ár og abstrakt er besta leiðin til að tjá sig ef þér líkar ekki að tjá þig með orðum,” segir Barbara.

Allt snýst um lífið
,,Þetta snýst allt um lífið. Þegar ég mála þá hugsa ég um lífið og ég get fundið fyrir því þegar ég mála. Reyndu bara að finna fyrir því, það eru engin orð, aðeins tilfinning og þessi tilfinning mun leiða þig á einhvern allt annan stað. Gefðu þér smá stund fyrir hvert málverk og þú ferð á þann stað, á þann stað þar sem þú þarft að vera.“
Til baka
English
Hafðu samband