Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall: Svefnró

11.09.2022
Foreldraspjall: SvefnróÁ Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi. Fimmtudaginn 22 september kl 10:30 mætir Linzi Trosh sálfræðingur og eigandi Svefró, fyrirtæki sem veitir foreldrum barna svefnráðgjöf. Linzi verður með fræðslu um svefn barna frá 3-12 mánaða og ætlar að gefa foreldrum tæki og tól sem þau geta nýtt sér til að hjálpa barni sínu eiga auðveldara með svefn. Erindið er opið öllum, kaffi á könnunni.
Til baka
English
Hafðu samband