Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu fáum kór og Kristínu Helgu í heimsókn

14.11.2022
Dagur íslenskrar tungu fáum kór og Kristínu Helgu í heimsóknVið ætlum að fagna okkar ylhýra og fallega tungumáli á degi íslenskrar tungu miðvikudaginn 16. nóvember með því að fá góða gesti í heimsókn.
Klukkan 16:30 mætir Kór Hofsstaðaskóla og syngur fyrir okkur vel valdar dægurlagaperlur.
Eftir það kemur hinn frábæri rithöfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir og les upp úr nýjustu bók sinni Obbuló í Kósímó.
Komið og fagnið með okkur.
Til baka
English
Hafðu samband