Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur: Þrettándagleði - laugardaginn 7.janúar kl. 11:15

03.01.2023
Sögur og söngur: Þrettándagleði - laugardaginn 7.janúar kl. 11:15Sögur og söngur í þrettándagleði. Hittum við kannski álfa og tröll í ævintýrum dagsins?
Þóranna Gunný söngkona með stórskemmtilega söngstund fyrir yngstu börnin á laugardegi kl. 11:15.
Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Til baka
English
Hafðu samband