Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
17.03.2020 08:40

Óbreyttur opnunartími á Bókasafni Garðabæjar - viðburðir og klúbbar frestast

Óbreyttur opnunartími á Bókasafni Garðabæjar - viðburðir og klúbbar frestast
Verið velkomin. Mikið úrval af afþreyingu. Hreinlæti er haft í fyrirrúmi og gestir beðnir um að halda fjarlægð við hvert annað.
Nánar
15.03.2020 20:34

Óbreyttur opnunartími Bókasafni Garðabæjar

Óbreyttur opnunartími Bókasafni Garðabæjar
Allir viðburðir falla niður frá og með mánudeginum 16.mars - óbreyttur opnunartími
Nánar
11.03.2020 09:40

Frestað // Dysjar hinna dæmdu - erindi þriðjudaginn 31.mars kl. 18

Frestað // Dysjar hinna dæmdu - erindi þriðjudaginn 31.mars kl. 18
Dysjar hinna dæmdu, aftökur. Steinunn J. Kristjánsdóttir heldur erindi fyrir gesti og gangandi.
Nánar
08.03.2020 09:21

Sigríður G. Jónsdóttir sýnir í Bókasafni Garðabæjar – móttaka listamanns 14.mars á milli kl. 13-15

Sigríður G. Jónsdóttir sýnir í Bókasafni Garðabæjar – móttaka listamanns 14.mars á milli kl. 13-15
Sigríður G. Jónsdóttir sýnir í Bókasafni Garðabæjar í mars. Allir velkomnir.
Nánar
07.03.2020 09:00

Krakkaforritun - Scratch og Makey Makey 28.mars kl. 13 - skráning nauðsynleg

Krakkaforritun - Scratch og Makey Makey 28.mars kl. 13 - skráning nauðsynleg
Bókasafnið býður upp á krakkaforritun laugardaginn 28.mars kl. 13 fyrir 6 til 12 ára
Nánar
06.03.2020 11:46

Höfundakvöld - nýjar raddir þriðjudaginn 10.mars klukkan 18

Höfundakvöld - nýjar raddir þriðjudaginn 10.mars klukkan 18
Upplestur fjögurra höfunda í Bókasafni Garðabæjar. Pedro Gunnlaugur Garcia með Málleysingjarnir, Díana Sjöfn Jóhannsdóttir með Ólyfjan, Guðrún Inga Ragnarsdóttir með Plan B og Sjöfn Hauksdóttir með Úthverfablús
Nánar
02.03.2020 15:39

Ungbarnanudd | Foreldrafræðsla fimmtudaginn 5.mars klukkan 10:30

Ungbarnanudd | Foreldrafræðsla fimmtudaginn 5.mars klukkan 10:30
Hrönn Guðjónsdóttir ungbarnanuddkennari mun kenna foreldrum undirstöðu atriðin í ungbarnanuddi.
Nánar
29.02.2020 14:43

Sögur og söngur 7.mars klukkan 13

Sögur og söngur 7.mars klukkan 13
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn.
Nánar
21.02.2020 15:44

Krakkaforritun kl. 13 - Micro-bit - skráning nauðsynleg

Krakkaforritun kl. 13 - Micro-bit - skráning nauðsynleg
Micro:bit - forritunarsmiðja fyrir börn 6 til 12 ára laugardaginn 29.febrúar klukkan 13 til 14:30. Þeir sem hafa tök á mega mæta með eigin spjaldtölvu.
Nánar
17.02.2020 13:12

Laxdæla - fornsögunámskeið // Skráning hafin!

Laxdæla - fornsögunámskeið // Skráning hafin!
Skráning er hafin á fornsögunámskeið sem verður haldið á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 öll miðvikudagskvöld í mars frá klukkan 18:30 - 20:30.
Nánar
14.02.2020 08:36

Vetrarfrí – dagskrá fyrir grunnskólakrakka 17. til 21.febrúar

Vetrarfrí – dagskrá fyrir grunnskólakrakka 17. til 21.febrúar
Dagskrá fyrir grunnskólabörn í Bókasafni Garðabæjar í vetrarfríi skólanna. Verið velkomin.
Nánar
10.02.2020 19:50

Rauð veðurviðvörun. Bókasafnið opnar klukkan 15

Rauð veðurviðvörun. Bókasafnið opnar klukkan 15
Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar.
Nánar
English
Hafðu samband