Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
16.04.2012 08:34

Vöfflukaffi í Bókasafni Garðabæjar á bókasafnsdaginn 17.apríl

Vöfflukaffi í Bókasafni Garðabæjar á bókasafnsdaginn 17.apríl
Í tilefni bókasafnsdagsins 17. apríl býður starfsfólk bókasafnsins upp á vöfflukaffi. Allir velkomnir !
Nánar
11.04.2012 13:43

Bókasafnsdagurinn 2012

Bókasafnsdagurinn 2012
Þema bókasafnsdagsins að þessu sinni er "Lestur er bestur"
Nánar
14.02.2012 09:32

Mögnuð dagskrá á safnanótt

Mögnuð dagskrá á safnanótt
Fjöldi gesta lagið leið sína í bókasafnið á safnanótt þann 10. feb. síðastliðinn. Dagskráin tók mið af þema hátíðarinnar „Magnað myrkur“ og tókst vel í alla staði...
Nánar
01.02.2012 13:19

Safnanótt 2012

Safnanótt 2012
Safnanótt verður haldin í áttunda sinn föstudaginn 10. feb. Fjölmörg söfn taka þátt í safnanótt og er opið til miðnættis í flestum þeirra. Þema að þessu sinni er "Magnað myrkur". Dagskrá safnanætur í Garðabæ er sem hér segir...
Nánar
20.12.2011 13:30

Opnunartími bókasafnsins yfir jól og áramót

Opnunartími bókasafnsins yfir jól og áramót
Opið 9-19 alla virka daga. Aðfangadagur lokað. Gamlársdagur lokað.
Nánar
20.12.2011 12:59

Opnunartími bókasafns yfir jól og áramót

Aðfangadagur 24. des. lokað. Gamlársdagur 31. des. lokað
Nánar
07.12.2011 09:36

Nýja lesstofan vel nýtt

Mikil aðsókn hefur verið á bókasafnið í vetur ekki síst að hinni nýju lesstofu sem hefur verið vel nýtt undanfarnar vikur.
Nánar
07.12.2011 09:16

Jólarósir Snuðru og Tuðru í bókasafninu

Jólarósir Snuðru og Tuðru í bókasafninu
Hin árlega jólaleiksýning bókasafnsins var að þessu sinni "Jólarósir Snuðru og Tuðru" í flutningi Möguleikhússins.
Nánar
23.11.2011 10:48

Snuðra og Tuðra í Bókasafninu

Snuðra og Tuðra í Bókasafninu
Laugardaginn 26. nóv. kl. 13:30 sýnir Möguleikhúsið barnaleikritið Jólarósir Snuðru og Tuðru...
Nánar
15.11.2011 09:24

Nýr vefur leitir.is

Nýr vefur leitir.is
Opnaður hefur verið nýr leitarvefur http://leitir.is sem leitar samtímis í Gegni sem er samskrá velflestra bókasafna í landinu.
Nánar
English
Hafðu samband