Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

HREKKJAVÖKULISTASMIÐJA! 28. október klukkan 11 -14

28.10.2017 11:00
HREKKJAVÖKULISTASMIÐJA! 28. október klukkan 11 -14Á NÁMSKEIÐINU GEFST ÞÁTTTAKENDUM KOSTUR Á AÐ SKERA ÚT GRASKER OG BÚA TIL EIGIN GRASKERSLUKT EFNI SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ: GRASKER og BEITTUR HNÍFUR. Einnig væri gott að hafa góða skeið til að skafa innan úr og ílát undir graskersmaukið VAKIN ER ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ FORELDRAR KOMI MEÐ BÖRNUM SÍNUM GOTT AÐ TILKYNNA ÞÁTTTÖKU Á netfangið bokasafn@gardabaer.is eða í síma 525 8550 til að tryggja sér pláss.
Til baka
English
Hafðu samband