Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skapandi skrif - námskeið á Bókasafni Garðabæjar

11.06.2018 10:00
Skapandi skrif - námskeið á Bókasafni GarðabæjarSkapandi skrif undir stjórn Ragnheiðar Gestsdóttur rithöfundar fer fram vikuna 11.júní til 15.júní á milli klukkan 10 og 12. Námskeiðið er fyrir krakka á adrinum 9 til 12 ára. Skráning fer fram í netfangið bokasafn@gardaber.is, í afgreiðslu bókasafnanna á Garðtorgi og Álftanesi eða í síma 525 8550.
Til baka
English
Hafðu samband