Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaperl í Álftanessafni miðvikudaginn 28.nóvember kl. 17-19

28.11.2018 17:00
Jólaperl í Álftanessafni miðvikudaginn 28.nóvember kl. 17-19Álftanessafn býður upp á jólaperl þar sem allir eru velkomnir að koma og perla saman. Nóg er til af jólaperlum og starfsfólk verður með straujárnið á lofti. Allir velkomnir og allt ókeypis. Bara mæta með góða skapið og perla eins og vindurinn. Mögulega mun jólasveinninn lauma einhverju góðgæti í skál
Til baka
English
Hafðu samband