Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heilahristingur (e. Homework assistance) - heimanámsaðstoð á milli klukkan 15 og 17

28.03.2019 15:00
Heilahristingur (e. Homework assistance) - heimanámsaðstoð á milli klukkan 15 og 17Heilahristingur í Bókasafni Garðabæjar alla fimmtudag á milli klukkan 15 og 17 í vetur. Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn í Garðabæ og Hafnarfirði bjóða grunnskólabörnum í 1. til 10. bekk í Garðabæ að koma í bókasafnið á Garðatorgi alla fimmtudaga frá kl 15-17 og fá aðstoð með heimanámið. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum taka á móti börnunum og aðstoða. Heimanámsaðstoðin kostar ekkert og það er ekki mætingaskylda. Börnin eru hvött til að nýta sér þægilega lesaðstöðu safnsins og fá um leið þá aðstoð með heimanám sem þau þurfa.
Til baka
English
Hafðu samband