Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerð

19.06.2020 10:00
Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerðFöstudagassmiðja er fyrir grunnskólakrakka og fer fram á föstudögum á milli klukkan 10 og 12 frá 19.júní til 14.ágúst. Krökkununum verður kennt að búa til draumaveiðara og vera skapandi. Þau fá útrás fyrir listrænni tjáningu og æfa fínhreyfingar.
Til baka
English
Hafðu samband