Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskera sumarlesturs

22.08.2020 12:00
Uppskera sumarlesturs Húlla dúllan mætir á svæðið klukkan 12. Húlladúllan elskar að húlla! Hún skemmtir, kennir stórum sem smáum sirkuslistir og gerir frábæra húllahringi. þrír lestrarhestar dregnir úr umsagnarmiðunum í lukkukassanum sem fá bók í verðlaun. Allir sem sýna lestrardagbókina sína fá glaðning.
Til baka
English
Hafðu samband