Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30

15.12.2020 18:30
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30Allir áhugasamir eru velkomnir. Þátttakendur eru hvattir til að lesa bókina fyrir kvöldið.
15. desember – nýleg bók úr jólabókaflóðinu

Lauflétti leshringurinn

Haustið 2018 var nýr leshringur stofnaður og hittist hann þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18:30 yfir vetrarmánuðina. Lesefnið er allskonar og er ætíð ákveðið fyrirfram. Allir velkomnir. Hægt að skrá sig við komu eða með tölvupósti; bokasafn@gardabaer.is.
Til baka
English
Hafðu samband