Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rýnt í flóðið fellur niður

25.01.2022 17:30
Rýnt í flóðið fellur niður

Rýnt í flóðið með bókmenntafræðingum verður fært til og mun vera með öðrum hætti. Nánar auglýst síðar.

Fellur niður //

Rýnt í flóðið með bókmenntafræðingunum Auði Aðalsteinsdóttur og Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur á Bókasafni Garðabæjar þriðjudaginn 25. janúar kl. 17:30.
Auður og Díana munu spjalla á léttu nótunum um hvað stóð upp úr í jólabókaflóði ársins 2021.

Til baka
English
Hafðu samband