Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listasmiðjan Bók+List var haldin í tengslum við listadaga Garðabæjar þann 30. apríl fyrir börn og foreldra. Þáttakendum gafst kostur á að breyta gömlum bókum í listaverk og skoða möguleika bókarinnar sem myndlistarmiðils. Leiðbeinandi var Helga Sif Guðmundsdóttir myndlistarmaður.

Hrekkjavökulistasmiðjan verður laugardaginn 29. október klukkan 11:00

Listasmiðjan var haldin í fyrsta skipti árið 2015 í tengslum við hrekkjavöku (e. Halloween). Bæði börn og foreldrar tóku virkan þátt í að skera út í grasker. Fólk þarf einungis að mæta á svæðið með grasker. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir 

English
Hafðu samband