Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall á bókasafninu Garðatorgi 7 alla fimmtudagsmorgna klukkan 10:00

 

Höfum gaman saman hér og nú.
Foreldraspjallið eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra.
Hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi.
Markmiðið með foreldraklúbbnum er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra í Garðabæ. Hafa vettvang til að spjalla saman um allt milli himins og jarðar.

Kaffi, te og spjall, inn á milli verður boðið upp á ýmsar fróðlegar kynningar um efni sem tengist barnauppeldi. 
Ekki síst er mikið úrval til af bókum um börn og uppeldi. 
Foreldrar, verðandi foreldrar og börn eru velkomin. 

English
Hafðu samband