Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall á bókasafninu Garðatorgi 7 alla mánudagsmorgna klukkan 10:00

 

Höfum gaman saman hér og nú.
Foreldraspjallið eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra.
Hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi.
Markmiðið með foreldraklúbbnum er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra í Garðabæ. Hafa vettvang til að spjalla saman um allt milli himins og jarðar.

Kaffi, te og spjall, inn á milli verður boðið upp á ýmsar fróðlegar kynningar um efni sem tengist barnauppeldi. 
Ekki síst er mikið úrval til af bókum um börn og uppeldi. 
Foreldrar, verðandi foreldrar og börn eru velkomin. 

Dagskrá haustsins 2017 auglýst síðar.

Hér er dæmi um dagskrá frá sl. vetri 2016-2017

19. september skyndihjálparnámskeið

26. september mikilvægi lestrar - kynning á safni

3. október - kaffi, te og spjall

10. október - kaffi, te og spjall

17. október -mikilvægi lestrar - kynning á safni

24. október - kaffi, te og spjall

31. október - Fræðsla - Þroski og þarfir ungra barna. Stefanía Birna Arnardóttir kemur í heimsókn. Hún sérfræðingur í fjölskylduhjúkrun á sviði heilsuverndar. Hún starfar hjá. Miðstöð foreldra og barna. Hún mun tala út frá bókinni Fyrstu 1000 dagarnir : barn verður til.

7. nóvember - kaffi, te og spjall

 

14. nóvember - kaffi, te og spjall

21. nóvember - kaffi, te og spjall

28. nóvember mikilvægi lestrar - kynning á safni

5. desember - kaffi, te og spjall

12. desember - kaffi, te og spjall

19. desember - kaffi, te og spjall

13. febrúar Ebba Guðný Guðmundsdóttir flytur fræðandi erindi um næringu barna á öllum aldri 

13. mars Ingibjörg Símonardóttir talmeinafræðingur fjallar um málþroska og málþróun ungra barna sem undirstöðu lestrarnáms 

English
Hafðu samband