Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjaldskrá Bókasafns Garðabæjar. Gildir frá 1. janúar 2017.

Skírteini
Árgjald er 1850 kr. Börn og unglingar undir 18 ára aldri, öryrkjar og ellilífeyrisþegar greiða ekki árgjald

 

Tölvunotkun

105 kr. fyrir ½ klukkustund 
205 kr. fyrir klukkustund
Frítt þráðlaust net

Dagsektir 
Bækur, tímarit, hljóðbækur, tónlistardiskar og tungumálanámskeið 30 kr. á dag 
Mynddiskar og myndbönd 200 kr. á dag 

Myndefni 
Mynddiskar og myndbönd eru leigð út án endurgjalds

Annað 
Frátektargjald hvert eintak 105 kr. 
Plastpokar 45 kr. 
Taupokar 410 kr.
Símtal 35 kr.
Skönnun 55 kr.

Ljósritun og prentun 
A4 blað 40 kr. (í lit 80 kr.)
A3 blað 50 kr. (í lit 100 kr.)

Ef útlánsgagn glatast eða skemmist hjá lánþega ber honum að bæta safninu skaðann með nýju eintaki sem hann útvegar og greiðir fyrir sjálfur eða greiða skaðabætur er nema innkaupsverði viðkomandi gagns.


 

English
Hafðu samband