Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjaldskrá Bókasafns Garðabæjar. Gildir frá 1. janúar 2023

Skírteini

Ársgjald (18-67 ára) 2.700 kr
Ársgjald(börn, eldri borgarar, öryrkjar) 0 kr
Nýtt bókasafnskort (týnt, stolið) 750 kr

 


Dagsektir

Dagsektir: bók, tímarit, mynddiskar, hljóðbækur, geisladiskar      45 kr. 
Dagsektir: spil og tölvuleikir 200 kr
   

 

Annað

Frátektir 0 kr
Ljósrit og prentun blaðið A4 50 kr
Ljósrit eða útprentun blaðið í Lit A4 100 kr
Ljósrit og prentun blaðið A3 100 kr
Ljósrit eða útprentun blaðið í Lit A3 200 kr
Skönnun 0 kr
3D prentun hver byrjaður meter 100 kr.
Millisafnalán, póstgjald fram og til baka greiðist af notanda Gjaldskrá Póstsins
Fjölnota pokar 500 kr


Tölvunotkun

Aðgangur að tölvum og þráðlaust net er ókeypis á bókasafninu

Tjón á lánshlutum, bótagreiðslur lánþega:  
Glatað eða skemmt gagn/bók Innkaupaverð í verslun
Lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi gagni   
Glatað efni sem er ekki til, matsatriði hverju sinni  
Glataður eða skemmdur mynddiskur 4.500 kr



Ef útlánsgagn glatast eða skemmist hjá lánþega ber honum að bæta safninu skaðann með nýju eintaki sem hann útvegar og greiðir fyrir sjálfur eða greiða skaðabætur er nema innkaupsverði viðkomandi gagns. Einnig greiðir lánþegi dagsektir ef um þær eru að ræða.

English
Hafðu samband