Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Handavinnuklúbbur Bókasafnsins Garðatorgi og Álftanesi


Á fyrstu hæð safnsins á Garðatorgi í heimilishorni er góð aðstaða til að hittast og bera saman handavinnuna. Þar gefst áhugafólki um handavinnu tækifæri að tala saman og hjálpast að alla miðvikudaga klukkan 17:00.

Á Álftanessafni fer hann fram þriðja miðvikudag í mánuði kl. 19:00.

Markmiðið er að skapa vettvang fyrir áhugasama að hittast á og bera saman bækur sínar. 

Allir velkomnir.

English
Hafðu samband