Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerð

14.06.2020
Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerðFöstudagassmiðja er fyrir grunnskólakrakka og fer fram á föstudögum á milli klukkan 10 og 12 frá 19.júní til 14.ágúst
Krökkununum verður kennt að búa til draumaveiðara og vera skapandi. Þau fá útrás fyrir listrænni tjáningu og æfa fínhreyfingar.



Föstudaginn 26. júní: Dúskar

Föstudaginn 3. júlí : Vindmyllur

Föstudaginn 10. júlí: Óvænt smiðja!

Föstudaginn: 17. júlí: Sumarperl

Föstudaginn 24. júlí: Ljóðasmiðja

Föstudaginn 31. júlí: Harry potter dagur!

Föstudaginn 7. ágúst: Tie - dye bókamerki

Föstudaginn 14. ágúst: Filter fiðrildi


Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.

Við minnum einnig á að á hverjum þriðjudegi verður frjáls leikur (snú snú, teygjutvist og fleira ) og tónlist úti á torgi fyrir framan bókasafnið ☀
Til baka
English
Hafðu samband