22.05.2019 10:02
Sumarlestur opnunarhátíð með Ævari og Ilvu 25. maí
Skráning í Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25.maí kl.11. Ævar les upp úr nýrri bók kl. 14. Allir velkomnir.
Nánar08.05.2019 16:21
Úr sófanum í útivist með dróna - erindi 21.maí
Erindi með Sigurði Þór Helgasyni þriðjudaginn 21.maí kl. 17:30
Nánar04.05.2019 12:18
Upplestur úr ævisögum - Erla Jónsdóttir og Pétur Stefánsson 8.maí kl. 17:30
Miðvikudaginn 8.maí fær Bókasafn Garðabæjar upplestur upp úr æviminningum tveggja Garðbæinga. Allir velkomnir og heitt á könnunni.
Nánar04.05.2019 09:20
Sögur og söngur - Þóranna Gunný 11.maí kl. 13
Í fjölskyldustund laugardaginn 11.maí kl.13 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn. Hún mun verða með líflegan upplestur og syngja og leika með börnunum.
Nánar29.04.2019 13:53
Örnámskeið í Scratch forritun laugardaginn 4.maí - skráning nauðsynleg
Þjálfarar frá Skema í HR kenna áhugasömum krökkum á aldrinum 6-12 ára grunnatriði í forritun með örnámskeiði í Scratch frá klukkan 12:00 til 14:00 þann 4.maí.
Nánar23.04.2019 09:44
Dr.Bæk og Gunnar Helgason mæta á bókasafnið Garðatorgi 7 - laugardaginn 27.apríl
Gunnar Helgason rithöfundur og leikari les upp úr nýjustu barna– og unglingafótboltabókinni kl. 11 og Dr.Bæk skoðar reiðhjólin kl. 12-14. Allir velkomnir.
Nánar10.04.2019 13:52
Fjör í páskafríi kl. 10-12 mánudag, þriðjudag og miðvikudag
Í páskafríi skólanna geta börn komið á bókasafnið Garðatorgi 7 og horft á bíómynd, perlað, litað og föndrað og að sjálfsögðu skoðað skemmtilegar bækur í notalegri barna- og ungmennadeildinni.
Nánar08.04.2019 08:30
Kryddjurtir með Auði Rafnsdóttur - erindi á bókasafninu Garðatorgi 7
Viltu rækta þínar eigin kryddjurtir? Erindi þriðjudaginn 9.apríl kl. 18. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Nánar01.04.2019 11:37
Listamaður mánaðarins - Auja með móttöku fimmtudaginn 4.apríl kl. 17
Auður Björnsdóttir mun sýna verkin „Happy Houses“. Listamaður mánaðarins er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Grósku.
Nánar15.03.2019 09:25
Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar árið 2019
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins.
Nánar13.03.2019 08:29
Foreldraspjall - Kryddjurtir
Ung börn og snjalltæki 4.apríl og kryddjurtir 9.apríl
Nánar04.03.2019 11:41
Legosmiðja laugardaginn 16.mars klukkan 12 í fjölskyldustund
Laugardaginn 16.mars kl. 12:00 til 14:00 verður haldin legosmiðja á Bókasafni Garðabæjar, ókeypis og allir velkomnir
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 13